SG-Hljómplötur
Vilhjálmur Vilhjálmsson og Elly Vilhjalms - Syngja Kunnustu Lög Sigfúsar Halldórssonar (LP) (Very Good Plus (VG+))
Vilhjálmur Vilhjálmsson og Elly Vilhjalms - Syngja Kunnustu Lög Sigfúsar Halldórssonar (LP) (Very Good Plus (VG+))
Regular price
€11,40
Regular price
Sale price
€11,40
Unit price
/
per
Media Condition: Very Good Plus (VG+)
Sleeve Condition: Very Good Plus (VG+)
Country: Iceland
Released: 1970
Genre: Pop
Style:
Comments:
SOME SCUFFS AND HAIRLINES, LIGHT COVERWEAR
Notes:
Lögin á þessari nýju plötu eru eftir hinn landskunna og fjölhæfa listamann, Sigfús Halldórsson. En hljómplatan er jafnframt gefin út í tilefni af því, að hinn síungi Sigfús heldur upp á fimmtiu ára afmæli sitt á þessu ári. Lög Sigfúsar hafa um árabil verið á hvers manns vörum, sum notið slíkrar hylli, að einstætt má telja. Fyrsta lag plötunnar, Litla flugan, hlaut slíkar vinsældir, að strax morguninn eftir að Sigfús frumflutti það í útvarpinu, þá var öll þjóðin trallandi þessa perlu hans. Og ef til vill má telja Dagný eitt bezta lagið af þessu tagi, sem gert hefur verið á Íslandi. Elzta lag Sigfúsar, Við eigum samleið, sem hann gerði aðeins sextán ára gamall, stendur Dagný lítið að baki. Og þá má ekki gleyma Tondeleyó eða Lítill fugl og svona er hægt að halda áfram. Það eykur gildi laganna, að Sigfús hefur ætíð haft samvinnu við afbragðs ljóðskáld. Er hlutur Tómasar Guðmundssonar þeirra mestur á þessari hljómplötu.
A1. Litla Flugan
A2. í Grænum Mó
A3. Við Eigum Samleið
A4. Þín Hvíta Mynd
A5. Íslenskt Ástarljóð
A6. Tondeleyó
B1. Vigir Liggja Til Allra Átta
B2. Ég Vildi Að Ung Ég Væri Rós
B3. Hvers Vegna?
B4. Lítill Fugl
B5. Amor Og Asninn
B6. Dagný
Barcode and Other Identifiers:
Data provided by Discogs